Besta marengsterta í heimi

Ég er alin upp við að það séu marengstertur í afmælum, fermingum, á jólunum og í matarboðum. Meira að segja fermingarkakan mín var marengsterta. Þrátt fyrir það hef ég aldrei verið neitt svakalega sólgin í marengstertur, því mér finnst þær alltaf eitthvað of eða van. Of sætar, ekki nógu sætar, of mikill þeyttur rjómi… alltaf […]