Tómatsúpa og grillaðar ostasamlokur

Ég elska súpur og þá sérstaklega á haustin þegar það er farið að kólna og dimma. Það er eitthvað svo hlýlegt og notalegt við súpur, bæði að standa yfir þeim og smakka þær til, sem og að bera þær fram. Gott brauð setur svo endanlega punktinn yfir i-ið. Þessa tómatsúpu eldaði ég í fyrsta sinn […]