Quesadillas með mexíkó ostasósu

Quesadillas eru í miklu uppáhaldi hjá mér og þessi eru ekki af verri endanum. Þær eru fylltar með kjúklingi, beikoni og ostum og síðan toppaðar með mexíkó ostasósu sem setur endanlega punktinn yfir i-ð. Satt að segja urðu þessar quesadillas til í ísskápa tiltekt hjá mér og ég átti ekki von á að útkoman yrði […]