Quesadillas með pulled pork

Ég var svo heppin að fá osta að gjöf frá Gott í matinn og fór auðvitað um leið að velta fyrir mér hvað ég gæti föndrað sniðugt úr þeim. Ein hugmyndin sem ég fékk voru quesadillas með hægelduðu svínakjöti og einhverjum góðum ostum. Eldamennskan er tiltölulega einföld og vinnuframlagið lítið en það þarf að gera […]