Pork Wellington og sinneps sveppasósa
Ég elska nautalund en er samt ekki sérlega hrifin af nautalund wellington, mér finnst það ágætt en yfirleitt ekki ómaksins virði að standa í að elda það. Ég rak því upp stór augu þegar systir mín sendi mér reel á Instagram þar sem svínalund var notuð í stað nautalundar í wellington uppskrift og var fljót […]