Bestu pizzasnúðar í heimi

Þessir pizzasnúðar eru þeir allra bestu í heimi, þó ég segi sjálf frá. Ég hef alltaf verið sólgin í pizzasnúða og finnst þeir flestir frábærir en þessir eru þeir lang, lang, langbestu sem ég hef smakkað. Deigið er svakalega mjúkt og gott (uppskrift frá Evu Laufeyju) og fyllingin, sem samanstendur af hökkuðu pepperoni, ítölskum smurosti, […]