Kjötbollur með pepperoni og piparsósa

Ég elska heimilismat og kjötbollur eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þessar kjötbollur með pepperoni, parmesan osti, Tuc kexi og Bezt á flest kryddblöndu eru brjálæðislega góðar og skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum kjötbollum. Ég bar þær fram með ofnbökuðum kartöfluhelmingum (uppáhald til margra ára!) og piparsósu sem er út úr þessum heimi góð og passar […]