Black Pepper Chicken

Við á þessu heimili erum alveg einstaklega hrifin af öllum sterkum og klístruðum asískum mat. Því vissi ég, um leið og ég sá þessa uppskrift á Pinterest, að þetta myndi slá í gegn hjá okkur. Ég eldaði réttinn stuttu seinna og það er óhætt að segja að hann vakti mikla lukku. Við kláruðum hann upp […]