Rjómapasta með pylsum og beikoni

Í vetur birti ég þessa uppskrift af pyslupasta með beikoni og smurosti sem kemur úr smiðju Laufeyjar vinkonu minnar. Það gerðist svo um daginn að ég fékk akút löngun í þetta pasta en ákvað að breyta hráefnunum aðeins. Ég bætti við gulri papriku, meiri púrrulauk, arómati og Campbell’s sveppasúpu og breytti hlutföllunum lítillega. Útkoman var […]