Skinkupasta með kjúklingi og brokkolí

Þetta skinkupasta bjó ég til um helgina og það sló svo svakalega í gegn að mér var sagt að uppskriftin yrði að fara beinustu leið á bloggið. Ég er ekki ósammála, þessi pastaréttur var svo ótrúlega bragðgóður, silkimjúkur og djúsí að ég bara ætlaði ekki að geta hætt að borða þegar ég byrjaði. Maðurinn minn, […]