Saltkaramellu ostakaka

Ég gjörsamlega dýrka ostakökur. Þær eru svo dásamlega bragðgóðar, léttar í maga og oftar en ekki alveg gullfallegar á borði. Þegar ég bjó í Boston gerði ég mér reglulega ferð á Cheesecake Factory og keypti mér nokkrar sneiðar til þess að taka með mér heim og eiga í ísskápnum og naut þess afskaplega mikið. Einnig […]