Himneskar ofnbakaðar kjötbollur

Ég elska kjötbollur með rjómasósu og rifsberjahlaupi og gæti eflaust lifað á slíkum mat vikum saman án þess að fá leið á því. Kjötbollur eru eiginlega haust- og vetrarmatur fyrir mér og því finnst mér upplagt að deila uppskriftinni af þeim núna, þó það eigi að heita sumar enda er góður matur nokkurn veginn það […]
Kjötbollur með pepperoni og piparsósa

Ég elska heimilismat og kjötbollur eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þessar kjötbollur með pepperoni, parmesan osti, Tuc kexi og Bezt á flest kryddblöndu eru brjálæðislega góðar og skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum kjötbollum. Ég bar þær fram með ofnbökuðum kartöfluhelmingum (uppáhald til margra ára!) og piparsósu sem er út úr þessum heimi góð og passar […]