Pasta með rjómaosti, hráskinku og ruccola

Þessi pastaréttur varð til þegar ég lét mér detta í hug að nota rjómaost með karamellíseruðum lauk í pastarétt. Ég hafði aldrei notað þennan ost áður og var því í djúpum þönkum um hvað fleira ég ætti að setja í pastaréttinn. Á endanum var niðurstaðan sú að setja nautasoð, sveppatening, rjóma, mikið af nýmuldum svörtum […]