Nautagúllas með Guinness bjór

Við á heimilinu erum mjög hrifin af gúllasi af öllum gerðum, sérstaklega þegar það er orðið haustlegt og hráslagalegt úti. Ég rak því upp stór augu þegar ég sá uppskriftir af írsku nautagúllasi með Guinness bjór og rauðvíni á Pinterest og vissi að þetta væri eitthvað sem ég bara yrði að prófa. Það dróst þó […]

Ungverskt nautagúllas

Þegar við fórum til Búdapest í fyrra fékk ég svo brjálæðislega gott nautagúllas að það átti hug minn allan það sem eftir var af ferðinni. Þegar við komum heim fór ég fljótt í að finna uppskrift til þess að prófa í eldhúsinu mínu og eftir langa leit fann ég loksins uppskrift sem mér leist nógu […]