Muffins með súkkulaði og kanil

Í fyrra útbjó ég nokkrar nestishugmyndir fyrir Matarhornið hjá Morgunblaðinu. Meðal þess sem ég útbjó voru þessi dásamlega góðu muffins með kanil og súkkulaðibitum. Ég var búin að steingleyma þeim en var svo í baksturshugleiðingum í dag (enda ekki annað hægt með þetta veður í gangi!) og mundi þá að ég átti eftir að setja […]