Tælenskur massaman kjúklingur

Ég hef alltaf haldið mikið uppá tælenskan mat og elda hann með reglulegu millibili. Kjúklingur í massaman er einn af mínum uppáhalds réttum, bæði því hann er sérlega bragðgóður og gaman að elda hann. Ég man ekki hvar ég fékk þessa uppskrift á sínum tíma en ég er búin að breyta henni mjög mikið í […]