„Marry Me“ kjúklingabollur

Flestir kannast eflaust við hinn víðfræga rétt Marry Me Chicken. Ég hef eldað hann og Marry Me kjúklingapasta óteljandi sinnum, alltaf við mikla lukku. Ég varð því mjög spennt þegar ég sá Marry Me kjúklingabollur á Pinterest og prófaði réttinn skömmu seinna. Okkur fannst hann mjög góður og skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum kjötbollum. Það er […]