„Marry Me“ kjúklinga pasta
Flestir kannast eflaust við hinn fræga rétt Marry Me Chicken. Ég hef eldað þann rétt margoft og alltaf við mikla lukku, enda er rétturinn stórgóður og nafninu er ekki ofaukið að mínu mati. Það var því ekki við öðru að búast en að ég yrði mjög spennt þegar ég sá uppskriftir af Marry Me Chicken […]