Marengsterta með súkkulaðimús og bingókúlusósu

Þessi marengsterta er í einu orði sagt gjörsamlega dásamleg. Ég hef búið hana til við hin ýmsu tilefni og hún slær alltaf í gegn. Marengsbotn, súkkulaðimús, rjómi, bingókúlusósa, stökkir rice krispies bitar og jarðaber… hvað gæti hugsanlega farið úrskeiðis? Tertan er vissulega ekki beint hrist fram úr erminni en það tekur lúmskt minni tími að […]