Louisiana kjúklinga pasta
Fyrir skömmu eldaði ég Lousiana pasta með stökkum kjúklingi eftir að hafa haft augastað á uppskriftinni í nokkrar vikur. Ég bauð uppá hann í matarboði og hann vakti rífandi lukku, svo það var svolítið vandræðalegt að þurfa að viðurkenna að mér fannst rétturinn bara alls ekki góður. Satt að segja fannst mér stökki kjúklingurinn alveg […]