„Marry Me“ lax á einni pönnu

Flestir kannast eflaust við hinn fræga rétt „Marry Me Chicken“, enda hefur rétturinn farið sem stormsveipur um veraldarvefinn undanfarin misseri. „Marry Me Chicken“ er í miklu uppáhaldi hjá okkur og „Marry Me“ kjúklingapasta klikkar aldrei. Þar sem við elskum lax á þessu heimili, þá kom ekki annað til greina en að prófa „Marry Me“ lax […]