Kung Pao kjúklinga spaghettí
Ég er mjög hrifin af öllum asískum mat og Kung Pao er einn af mínum uppáhalds réttum, ég panta hann nánast undantekningarlaust þegar ég fer á kínverska veitingastaði og hef oft eldað hann í eldhúsinu mínu. Því er ekki að undra að ég rak upp stór augu þegar ég sá uppskrift af Kung Pao kjúklingaspaghettí. […]