Kung Pao kjúklingur

Við á þessu heimili elskum klístraðan, bragðsterkan asískan mat og hann verður oftar en ekki fyrir valinu hjá okkur þegar við viljum hafa það sérlega notalegt. Þessi Kung Pao kjúklingur, sem ég sá á Pinterest einhvern tímann, var á borðum hjá okkur í haust og okkur þótti hann svo svakalega góður að ég er búin […]