Gjörsamlega sturluð kokteilsósa

Ég er búin að vera frekar löt í eldhúsinu undanfarið og ákvað í kvöld að setja frosinn fisk í raspi og franskar í ofninn og bera fram með kokteilsósu og hrásalati. Ég hélt að ég ætti keypta kokteilsósu hér heima en það reyndist rangt, svo ég ákvað að hræra bara sjálf í kokteilsósu, þar sem […]