Marengsterta með mokkarjóma

Um helgina bauð ég fólki til okkar í mat og gerði svo brjálæðislega góða marengstertu að ég má til með að gefa uppskriftina af henni þó tertan hafi því miður ekki myndast nógu vel. Það var mjög grátt úti þennan dag og sama hvað ég reyndi, þá bara leit tertan ekki nógu vel út í […]

Besta marengsterta í heimi

Ég er alin upp við að það séu marengstertur í afmælum, fermingum, á jólunum og í matarboðum. Meira að segja fermingarkakan mín var marengsterta. Þrátt fyrir það hef ég aldrei verið neitt svakalega sólgin í marengstertur, því mér finnst þær alltaf eitthvað of eða van. Of sætar, ekki nógu sætar, of mikill þeyttur rjómi… alltaf […]