Kartöflumús úr soðnum kartöfluflögum

Fyrir skömmu sendi systir mín mér myndband á Tik Tok þar sem kartöfluflögur voru soðnar í vatni, látið renna af þeim og gerð kartöflumús úr þeim. Systir mín sagðist hafa prófað þetta og bætt við ferskrifnum parmesan osti, rjómaosti, smjöri, sýrðum rjóma, ógrynni af hvítlauksdufti, salti, pipar og smá rjóma og að úr þessu hafi […]