Sturlaðar ostafylltar tartalettur

Þó ég segi sjálf frá, þá eru þessar ostafylltu tartalettur með karamelluseruðum lauk, hvítlauk, sveppum, piparosti og gullosti gjörsamlega sturlaðar. Ég hef árum saman gert tartalettur eftir uppskrift frá Evu Laufeyju og borið fram yfir Kryddsíldinni á gamlársdag (og ber þær fram með bjór og mimosum) og geri alltaf tartalettur úr afgangs hamborgarhrygg á jólunum […]

Steikarloka með karamellu seruðum lauk

Um helgina bjó ég til steikarlokur með karamelluseruðum lauk og póstaði í story á Instagram. Ég fékk svo mikið af fyrirspurnum um réttinn að ég ákvað að setja steikarlokuna hingað inn þó það sé kannski ekki um mikla uppskrift að ræða, enda er alltaf best að gera steikarlokur eftir smekk og tilfinningu. Það sem ég […]