Köld ídýfa með kjúkling og beikoni

Ég gjörsamlega elska gömlu, góðu púrrulauksídýfuna sem samanstendur af sýrðum rjóma og púrrulaukssúpudufti. Fyrir skömmu, þá langaði mig svakalega í svoleiðis ídýfu en langaði til þess að hafa hana matmeiri og bera hana fram sem kvöldmat. Úr varð að ég blandaði saman sýrðum rjóma, rjómaosti, cheddar osti, rifnum kjúklingi og beikoni og bar herglegheitin fram […]