Rocky Road með Lindubuffi
Ég er ekki mikið fyrir að baka fyrir jólin og geri það satt að segja eiginlega ekki. Ég baka oftast sörur (í ár lét ég duga að kaupa þær) og útbý Rocky Road og heimagert snickers sem við njótum yfir aðventuna. Rocky Road hefur verið ómissandi yfir aðventuna og um jólin hjá mér árum saman […]