Hægeldaður BBQ kjúklingur

Þessi hægeldaði BBQ kjúklingur er algjört lostæti, þó ég segi sjálf frá. Svo brjálæðislega góður að við erum búin að hafa hann tvisvar í matinn á stuttum tíma og í bæði skiptin var allt klárað upp til agna. Uppskriftina fékk ég frá syni sambýlismanns míns sem fékk hann frá mömmu sinni heitinni fyrir mörgum árum […]