Ofnbakaður fiskur með gullosti
Eins og ég hef nefnt í fyrri færslum, þá var ég svo lánsöm að fá að gjöf allskonar vörur frá Gott í matinn. Þessi ofnbakaði fiskur með gullosti, hvítlauksosti, grænmeti og muldum kartöfluflögum er einn af réttunum sem ég setti saman úr ostum frá Gott í matinn og hann var svo brjálæðislega góður að ég […]