Fljótlegt og stórgott nautagúllas

Þegar ég kynntist manninum mínum var hann ansi fljótur að átta sig á að ég er nokkuð flink í eldhúsinu, alveg eins og konan hans heitin var. Hann sagði mér þá frá nautagúllasi sem hún bjó reglulega til sem fjölskyldan kallaði „fljótsteik“ og var í miklu uppáhaldi hjá öllum. Uppskriftin fór með henni þegar hún […]
Ungverskt nautagúllas

Þegar við fórum til Búdapest í fyrra fékk ég svo brjálæðislega gott nautagúllas að það átti hug minn allan það sem eftir var af ferðinni. Þegar við komum heim fór ég fljótt í að finna uppskrift til þess að prófa í eldhúsinu mínu og eftir langa leit fann ég loksins uppskrift sem mér leist nógu […]