Nautagúllas með Guinness bjór
Við á heimilinu erum mjög hrifin af gúllasi af öllum gerðum, sérstaklega þegar það er orðið haustlegt og hráslagalegt úti. Ég rak því upp stór augu þegar ég sá uppskriftir af írsku nautagúllasi með Guinness bjór og rauðvíni á Pinterest og vissi að þetta væri eitthvað sem ég bara yrði að prófa. Það dróst þó […]