Tortilla rúllur með döðlum

Fyrir skömmu útbjó ég rétti sem er upplagt að njóta yfir HM fyrir matarhornið hjá Morgunblaðinu. Ísland komst ekki áfram í þetta sinn en mér fannst nú samt upplagt að gefa uppskriftirnar af þessum réttum hér á blogginu svo fólk geti notið þeirra þrátt fyrir að þátttöku Íslands sé lokið. Einn rétturinn sem ég útbjó […]