Tælenskur kasjúhnetu kjúklingur

Núna þegar jól og áramót eru gengin yfir finnst mér alveg upplagt að gefa þessa uppskrift af tælenskum kasjúhnetu kjúklingi sem er brjálæðislega góður og alls ekki jólalegur og passar því vel eftir allan hátíðamatinn sem margir eru orðnir þreyttir á. Ég fann þessa uppskrift á Pinterest og setti hana á vikumatseðilinn og við urðum […]