Milljón dollara spaghettí

Ég hef eldað milljón dollara spaghettí eftir uppskrift frá All Recipes árum saman og er alltaf jafn hrifin af þessum rétti. Hann er einstaklega bragðgóður, gaman að elda hann og hann geymist vel, svo það er upplagt að taka afganga í nesti eða hafa í kvöldmat deginum eftir. Að vera í vinnunni og vita af […]