Djúpsteikt svínakjöt í dragonsósu

Í dag er 17. júní og ég skammast mín ekkert fyrir að ætla að vera heima og hafa það notalegt í dag. Satt að segja hef ég aldrei verið fyrir svona hátíðadaga þar sem allir staðir fyllast af fólki, það gengur ekkert að fá borð á veitingastöðum (og ef maður finnur eitthvað laust borð er […]