Pasta með camembert og beikoni

Fyrir skömmu var ég í fríi frá vinnunni þar sem betri helmingurinn átti stórafmæli og ég vildi láta alla vikuna snúast um hann af því hann er er jú bara svo dásamlegur og á allt hið besta skilið. Ég ákvað fyrirfram (ég geri vikumatseðla og stórinnkaup allar helgar, mjög þægilegt og auðveldar vinnuvikuna) að einn […]