Kjötbollur og dásamleg brúnsósa
Kjötbollur með rjómasósu er einn af mínum uppáhalds hversdagsmat og ég elda yfirleitt kjötbollur í hverri viku. Það er allur gangur á hvaða uppskrift verður fyrir valinu að hverju sinni en þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi, enda er hún alveg æðislega góð. Fyrir skömmu kom ég heim úr vinnunni og langaði svakalega í þessar […]