Ostastangir með pepperoni

Um daginn var ég búin að ákveða að elda kjúkling þegar ég kæmi heim úr vinnunni en fékk skyndilega löngun í eitthvað svakalega djúsí. Mig langaði í pizzu en samt ekki ef það meikar eitthvað sense? Niðurstaðan var sú að ég keypti upprúllað pizzadeig og penslaði það með smjöri og hvítlauk og raðaði svo pepperoni […]