Bragðmikill beikonvafinn kjöthleifur

Kjöthleifur borinn fram með kartöflumús, rjómasósu og sultu er í miklu uppáhaldi hjá okkur, enda er slík máltíð alveg sérlega notaleg. Þennan kjöthleif setti ég saman úr því sem ég átti til í ísskápnum og útkoman var besti kjöthleifur sem við höfum smakkað. Sambýlingurinn sagðist gefa honum 10 í einkunn og sagði kjöthleifinn „hættulega góðan“. […]