Asískur kasjúhnetu kjúklingur

Glöggir lesendur hafa örugglega tekið eftir því að ég er mjög hrifin af asískum mat. Tælenskur kasjúnhetu kjúklingurinn sem ég setti á bloggið í byrjun árs er einn af vinsælustu réttunum á blogginu og líka einn uppáhalds réttur okkar á heimilinu, ég eldaði hann svo oft á tímabili að við ákváðum fyrir nokkrum mánuðum að […]